
François hlotnaðist sá mikli heiður að verða í þriðja skiptið vistmeistari stórfjölskyldunnar. Verður þetta að teljast einstakur árangur fyrir Fransmanninn, en í fjölskyldunni er löng hefð fyrir spilamennsku og taka menn leiknum af mikilli alvöru. Til hamingju François!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home