La vie en rose...

...glefsur úr lífi íslensk-franskrar fjölskyldu í úthverfi Parísarborgar...

11 desember 2005

Epli og mandarínur






Tvær línur bara til að prófa áður en litla barnið á heimilinu fer í bólið - ótrúlega spennt þar sem kuldaskórinn er úti í glugga í fyrsta sinn á ævinni....

Reyndi að taka jólakortamyndir úti í garði í dag áður en við fórum á markaðinn og keyptum rúm 2 kíló af Korsíkumandarínum, jú hún brosti eins og ég bað um en þetta var samt ekki alveg það sem ég vildi!

5 Comments:

At 11:07 e.h., Blogger Arni said...

Glæsilegt að sjá fleiri heimasíður Ljósalandsfjölskyldunnar. Bíð spenntur eftir Frakklands-pistlum.
kv
árni

 
At 2:08 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Frábært að sjá til ykkar. Mér þykir jólamyndabarnið hafa öðlast ákaflega franskt yfirbragð.... eða var hún alltaf svona frönsk??
Hlökkum til að sjá ykkur um jólin.
Bestu kveðjur, Sessý

 
At 4:29 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með skemmtilega síðu! Alveg frábært að fá að fylgjast með frændfólki sínu hér og þar í heiminum! Æðislegar myndir af prinsessunni!!!
Kærar kveðjur Björg frænka og co.

 
At 6:25 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Godag, godag!
Til hamingju með síðuna, hún er rosalega flott
Ég hlakka til að lesa meira ",
Kveðja,
Hildur frænka

 
At 4:22 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

p.s. til hamingju með afmælið þitt Andrea mín um daginn!!! ;o) sjáumst bráðum. Björg frænka

 

Skrifa ummæli

<< Home